top of page
Þessi heimasíða er gerð til þess að deila uppskriftum með nemendum án þess að eyða pappír.

Nemendur voru oft að biðja mig að prenta út uppskriftir, það hefur ekki góð áhrif á umhverfið og oft voru nemendur að týna uppskriftum sem voru á blaði. Þess vegna ákvað ég að gera mína eigin heimasíðu fyrir heimilisfræðikennslu.

Síðustjóri er Steinunn E. Benediktsdóttir heimilisfræðikennari í Borgaskóla.

mynd_fe97f439_original.jpg
bottom of page