Plastlaus september
- Steinunn E. Benediktsdóttir
- Sep 15, 2020
- 1 min read
Núna er í gangi plastlaus september. Allir geta eitthvað en enginn getur allt. Það á vel við varðandi plastið. Við getum öll lagt okkar af mörkum og margt smátt gerir eitt stórt.
Gott afmarkað verkefni fyrir nemendur í grunnskóla er að fylgjast með nestinu sínu og passa að þar séu notaðar fjölnota umbúðir.

Comments